Undirskriftasöfnun hjá Ábyrgri framtíð fer rólega af stað

Meiri gangur er í atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í aðdraganda þingkosninga en á sama tíma við síðustu kosningar. Undirskriftasöfnun hjá nýju stjórnmálahreyfingunni Ábyrgri framtíð fer einkar rólega af stað, en á meðal stefnumála hennar er að nota óhefðbundin lyf við Covid-19.

2653
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.