Allir hjóla átakið

Sjálfsbjörg landsamband hreyfihamlaðra fór fyrr á þessu ári í samstarf með hópnum Allir hjóla. Um er að ræða félagasamtök sem vilja bjóða öllum út að hjóla, hreyfiskerðing er ekki fyrirstaða og heldur ekki skert jafnvægi.

120
01:12

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.