Ísland í dag - Jónína Ben: Betra að segja satt en láta ljúga um mig!

Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræðir hér í Íslandi í dag við Völu Matt um átökin og gríðarlega erfitt tímabil í lífi sínu á einstaklega einlægan hátt. Jónína er nú flutt til Hveragerðis þar sem hún hefur hafið nýtt og betra líf. Og Jónína er nú með heilsubótarnámskeið og detox á Hótel Örk í Hveragerði sem hefur algjörlega slegið í gegn. Færri komust að en vildu í námskeiðið sem nú stendur yfir og verður því annað námskeið haldið 17.júlí. Opin og einlæg Jónína Ben eins og þið hafið aldrei séð hana áður í Íslandi í dag

12296
11:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.