Ísland í dag - Nanna gerði upp gamlan bóndabæ og lífið breyttist!

Klæðskerinn og listakonan Nanna Lovísa Zophoníasdóttir seldi húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn í dásamlegu umhverfi nokkrar mínútur frá höfuðborginni og þar breyttist allt hennar líf. Nú vinnur hún drauma starfið sitt sem dýranuddari og einnig er hún með hunda og kattarækt og hefur alveg slegið í gegn. Nanna losaði sig við búslóðina sína og býr nú á einfaldan hátt í sveitinni og hefur aldrei verið hamingjusamari. Vala Matt fór og heimsótti Nönnu og heillaðist af einstöku umhverfinu hjá henni við sjóinn.

4577
12:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.