Stuðningsmenn Trumps æfir yfir húsleit

Stuðningsmenn Donalds Trumps eru æfir yfir fordæmalausri húsleit sem var gerð á heimili hans í Flórída í gærkvöld. Forystufólk innan Repúblikanaflokksins hefur haldið því fram að um sé að ræða pólitíska aðgerð, sem eigi meðal annars að koma í veg fyrir mögulegt forsetaframboð.

55
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.