Forysta KSÍ þögul sem gröfin

Forysta KSÍ er þögul sem gröfin nú þegar stjórnin er krafin um afsögn og aukaþing. Knattspyrnuhreyfingin óttast orðspor íslenskrar knattpyrnu. Stjórn KSÍ fundaði í hádeginu og aftur klukkan fimm í dag.

1252
05:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.