Ísland í dag - Þórunn breytti bústaðnum algjörlega fyrir fimm kall

Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Nú hefur hún tekið sumarbústaðinn sinn algjörlega í gegn fyrir fimm kall eins og hún kallar það eða mjög lítinn pening. Bústaðurinn er eins og nýr og mega flottur. Þar málaði hún til dæmis uppþvottavélina sem kemur ótrúlega vel út. Og jólaskreytingarnar hjá henni eru einfaldar að þessu sinni. Einungis jólaseríur og ljós og smá greni. Einfalt og jólalegt og mjög ódýrt.

60287
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.