Nýtt fæðingarheimili hefur verið opnað

Nýtt fæðingarheimili hefur verið opnað í Reykjavík og ber nafn Fæðingarheimilis Reykjavíkur sem starfrækt var á síðustu öld. Eigendurnir vilja halda í ræturnar og valdefla konur sem þangað leita.

1482
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir