Mennningarnótt fer fram á morgun

Menningarnótt, og jafnframt afmælishátíð Reykjavíkurborgar, fer fram á morgun og mun borgin verða iðandi að lífi frá morgni til kvölds. Markmið Menningarnætur er að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að ríkulegu framboði menningarviðburða í borginni. Undirbúningur fyrir hátíðina er í fullum gangi.

332
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.