Segir málsmeðferðina hafa haft verri áhrif á sig heldur en ofbeldisbrotið

Níu konur sem kært höfðu ofbeldisbrot til lögreglu en mál þeirra látin niður falla hafa kært Íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Ein kvennanna segir málsmeðferðina hafa haft meiri og verri áhrif á sig heldur en ofbeldisbrotið sjálft.

61
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.