Samræmdum prófum frestað

Ákveðið hefur verið að fresta samræmdum prófum hjá nemendum í níunda bekk eftir bilun í prófakerfi Menntamálastofnunar. Kerfið brást í morgun þegar nemendur þreyttu samræmt próf í íslensku.

86
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.