Mótmælendur létu heyra hressilega í sér á Austurvelli

Hópur mótmælenda lét hressilega í sér heyra á Austurvelli þegar Alþingi kom saman til fundar í fyrsta sinn á árinu í dag. Þeir krefjast afsagnar sjávarútvegs- og landbúnaðrarráðherra og nýrrar stjórnarskrár.

745
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.