Róbert Guðfinnsson fjárfestir í Fjallabyggð sakar bæinn um að draga lappirnar í framkvæmdum samhliða fjárfestingum hans

Róbert Guðfinnsson fjárfestir sakar bæjaryfirvöld í Fjallabyggð um að standa ekki við samkomulag um mótframlag í framkvæmdum við milljarða fjárfestingu hans. Bæjarstjóri segir þetta fjarri sanni.

45
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.