Allt íþróttastarf liggur niðri

Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar í dag, hann ítrekaði þar að allt íþróttastarf liggi niðri á meðan á samkomubanni stendur.

16
01:09

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn