FC Ísland á leið í loftið

"Við söknum gömlu daganna og þetta er okkar leið til að halda fjörinu áfram," segja strákarnir í FC Íslandi en framundan eru stórskemmtilegir þættir þar sem gamlar kempur koma fram, spila fyrir góð málefni, ferðast um landið og rifja upp gömlu tímana. Við kynnum okkur þættina í Íslandi í dag.

3384
10:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.