Milliriðill í A-flokki - Landsmót hestamanna
Efst eftir milliriðla eru Goði frá Bjarnarhöfn, knapi Daníel Jónsson, Þráinn frá Flagbjarnarholti, knapi Þórarinn Eymundsson og Glúmur frá Dallandi, knapi Sigurður Vignir Matthíasson. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.