Segja hverfandi líkur á smiti í ákveðnum íþróttagreinum

Aljóðasamböndin í fótbolta,körfubolta og handbolta segja að það séu hverfandi líkur á Covid smiti í þessum íþróttagreinum. Runólfur Pálsson læknir á Covid deild Landsspítalans tekur undir þessi sjónarmið og telur að undanþágur séu mögulegar fyrir þessar greinar á Íslandi.Guðjón Guðmunsson talaði við Runólf í dag.

95
02:14

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.