363 leikskólapláss í borginni ónýtanleg

Barnafjölskyldur í Reykjavík eru farnar að finna fyrir uppsafnaðri viðhaldsþörf leikskólahúsnæða í borginni en alls eru 363 pláss nú ónýtanleg. Oddviti Framsóknar í borginni segir stöðuna ekki góða.

411
05:26

Vinsælt í flokknum Fréttir