Spjallið með Góðvild - Bára Sigurjónsdóttir

Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun barna, er gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Bára hefur mikla reynslu af hjúkrun langveikra og fatlaðra barna. Í þættinum ræðir hún skort á aðstoð við þessi börn og fjölskyldur þeirra og kynnir hún Hjálparlínu Góðvildar.

490
23:01

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.