Fólki gert auðveldara að fá leyfi til breytinga á húsnæði

Nýtt hverfaskipulag í Reykjavík auðveldar fólki að gera breytingar á húsnæði sínu eða byggja við það. Hægt verður að bæta við fimmtán hundruð íbúðum í Árbæjarhverfi.

136
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.