Héldu upp á fiskidaginn litla

Gleðin var við völd á fiskideginum litla sem íbúar á hjúkrunarheimilinu Mörk héldu hátíðlegan í dag, nítjánda árið í röð. Þar voru reiddir fram ýmsir fiskréttir en graflaxinn og fiskisúpan voru meðal þess sem stóð upp úr.

431
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.