Vísbendingar um að Katla sé nálægt brotmörkum

Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og eru vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Jarðeðlisfræðingur treysir sér þó ekki til að segja um hvort eitt ár eða tugir ára séu í næsta Kötlugos.

2932
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.