Gagnrýnir að sönnunarbyrðin hvíli ávallt hjá einstaklingum í viðkvæmri stöðu

Elínborg Harpa Önundardóttir í samtökunum No borders gagnrýnir að sönnunarbyrðin í málum hælisleitenda hvíli ávallt hjá einstaklingum í viðkvæmri stöðu en aldrei hjá ríkisvaldinu. Þess vegna tók hún afrit af vottorði læknis á kvennadeild sem mælti gegn því að ólétt albönsk kona færi í langt flug.

22
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir