Deilur í uppsiglingu um vegagerð í Vatnsfirði

Skipulagsstofnun mælist til þess að Vestfjarðavegur um friðlandið í Vatnsfirði verði hannaður miðað við lækkaðan umferðarhraða og telur að gerð þjóðvegar fyrir 90 kílómetra hraða á klukkustund muni rýra verndargildi svæðisins.

481
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.