Framkvæmdastjóri SÞ segir faraldurinn bitna á öllu verkafólki

Kórónuveirufaraldurinn hefur varpað ljósi á þau fjölmörgu vandamál sem verkafólk heimsins stendur frammi fyrir. Þetta sagði framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á málþingi um vinnumál í dag.

42
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.