Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu

Félagsmálayfirvöld í Svíþjóð hafa tekið ungabarn af íslenskri konu. Landréttur dæmdi hana í 15 mánaða fangelsi í fyrra fyrir ofbeldi gegn fimm börnum sínum á Íslandi. Sænsk félagsmálayfirvöld fengu þýddan dóm yfir konunni sendan.

1940
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.