Fólk beðið um að halda ró sinni

Boðað var til upplýsingafundar almannavarna í dag eftir að gosórói fór að mælast. Þar var fólk beðið um að halda ró sinni, ekki væri von á sprengi- eða hamfaragosi.

179
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.