Kristján Már flýgur í þyrlu yfir líklegt upptakasvæði eldgoss

Kristján Már Unnarsson lýsir úr þyrlu í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 þegar hann flýgur yfir líklegt upptakasvæði eldsumbrota við fjallið Keili á Reykjanesskaga. Arnar Halldórsson kvikmyndatökumaður sýnir áhorfendum niður í sprungu þar sem nýtt grjóthrun sést meðan Jón Kjartan Björnsson, þyrluflugmaður Norðurflugs, flýgur lágt meðfram sprungubörmunum.

79954
03:59

Vinsælt í flokknum Fréttir