Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík

Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem mun gera kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um byltingu að ræða í loftslagsmálum.

8
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.