Bíll tókst á loft

Sprenging varð á landamærum Bandaríkjanna og Kanada í gærkvöldi. Það gerðist þegar bíll sem ekið var á miklum hraða að landamærunum, Bandaríkjamegin, tókst á loft og sprakk.

21346
00:08

Vinsælt í flokknum Fréttir