Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar

Faðir bandarísku tónlistarkonunnar Britney Spears hefur ákveðið að hætta sem forræðismaður yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir sjálfræði í nokkur ár og er þetta talið stórt skref í baráttu hennar fyrir frelsi.

177
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.