Rúnar Alex hélt hreinu gegn Dundalk

Rúnar Alex Rúnarsson sem varði mark Arsenal náði að halda hreinu gegn Dundalk í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Hann er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir Arsenal.

189
00:51

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.