Ómar Úlfur - Hljómsveitin Maus fagnar 30 ára afmæli.

Hvert fer timinn? Maus 30 ára, hvernig getur það verið? Tímamótunum verður fagnað í Gamla bíó þann 19. október. Kaupum miða á Tix.is. Mætum & öskursyngjum með. Biggi tölti niður minningarstræti með Úlfinum.

162

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur