Bræður berjast

Njarðvík tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Njarðvík en það sem gerir einvígið nokkuð sérstakt er að það eru bræður í sitthvoru liðinu.

189
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti