Sífellt fleiri halda Þakkargjörðarhátíð

Svartur föstudagur fer fram á morgun og taka verslanir víða um land þátt í afsláttagleðinni. Um er að ræða einn stærsta verslunardag ársins og nýtur hann sífellt meiri vinsælda hér á landi.

2966
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.