Tugir flóttamanna fórust á Ermarsundi

Tuttugu og sjö létust þegar gúmmíbát með flóttafólki á leið yfir Ermarsundið hvolfdi í gær. Fólkið var á leið frá Frakklandi til Bretlands og í hópi þeirra voru börn og ólétt kona.

10
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.