65 bíða á Suðurlandi eftir að komast á hjúkrunarheimili

Sextíu og fimm bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á Suðurlandi. Á sjúkrahúsinu á Selfossi þar sem eru . fjórtán pláss á lyflækningadeild eru tólf sjúklingar, sem bíða eftir langtímavistun og teppa þar með sjúkrarúmin. Yfirlæknir á sjúkrahúsinu segir vandann gríðarlegan.

3
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.