9,2 prósenta hækkun

Verðlag í matvöruverslunum heldur áfram að hækka hér á landi og hefur nú hækkað um 9,2 prósent á ársgrundvelli. Neytendur sem gáfu sig á tal við fréttastofu segjast þurfa að hugsa um hverja krónu og að það komi lítið á óvart að ferðamenn veigri sér við að koma til landsins.

1473
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir