24/7 - Tryggvi Hjaltason

Tryggvi Hjaltason starfar sem greinandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs. Tryggvi og Háskóli Íslands byrjuðu nýverið með námskeið til að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki. Í þættinum ræðir Tryggvi um ávinninga tölvuleikjanotkunar, að manneskjan sé slæm, takmörk fastmótaðra hugmyndafræða, sjálfsaga, auðmýkt, trú og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér. https://beggiolafs.com/

41
10:38

Næst í spilun: 24/7

Vinsælt í flokknum 24/7

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.