Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í Þýskalandi í gær

Rétt tæplega fimmtán þúsund manns greindust með kórónuveiruna í Þýskalandi í gær og hefur fjöldinn aldrei verið meiri frá upphafi faraldursins þar í landi. Þá létust áttatíu og fimm af völdum Covid-19 í landinu. Þjóðverjar áforma hertar aðgerðir og það gera Frakkar einnig

7
01:27

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.