Landsþekktir tónlistarmenn skemmta á Sólheimum

Allt hefur iðað af lífi og fjöri í sannkallaðri menningarveislu á Sólheimum í sumar. Þar hefur verið boðið upp á tónleika alla laugardaga með landsþekktum listamönnum, og það sem meira er, fólki að kostnaðarlausu.

841
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir