Skiptust á vinaböndum og sungu þekkta slagara

Aðdáendur poppstjörnunnar Taylor Swift skiptust á vinaböndum og sungu þekkta slagara söngkonunnar í Vínarborg í dag. Þrennum tónleikum Swift í Vín var aflýst vegna hryðjuverkaógnar, en tveir táningar hafa verið handteknir grunaðir um að leggja á ráðin um árás á tónleikagesti.

62
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir