Íslenski fótboltinn hefst á ný

Fyrsta beina útsendingin frá íslenskum knattspyrnuleik í sumar er í kvöld, Íslandsmeistarar KR taka á móti Stjörnunni á Meistaravöllum í æfingaleik fyrir íslandsmótið sem hefst eftir rétt rúmar tvær vikur.

24
01:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.