Mildi að engan sakaði þegar snjóflóðin féllu

Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps vill að brugðist verði við viðvarandi snjóflóðahættu á svæðinu og segir það mikla mildi að engan sakaði þegar snjóflóð féllu í hlíðinni í gærkvöld. Það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær illa fari.

113
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir