Von um að hægt verði að útrýma riðuveiki

Verndandi arfgerðin ARR hefur í fyrsta sinn fundist í íslenskri kind og er fundurinn talinn stórauka líkurnar á því að hægt verði að útrýma riðuveiki í íslensku sauðfé.

26
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.