Bjarg íbúðafélag afhenti fyrsta leigjanda félagsins lyklana að nýrri íbúð í dag

Bjarg íbúðafélag afhenti fyrsta leigjanda félagsins lyklana að nýrri íbúð við Móaveg í Grafarvogi í dag. Á næstu vikum munu 68 leigjendur fá afhentar íbúðir þar og í Asparskógum á Akranesi.

1314
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.