Hilmar Guðjónsson brann út og endaði í sjúkrabíl

Máni og Heiðar (sem leysir Frosta af þessa vikuna) tóku á móti leikaranum Hilmari Guðjónssyni en hann er nýbúinn að frumsýna leikverkið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Hilmar sagði frá verkinu, árum sínum sem KR-ljónið og þegar hann vann yfir sig og endaði í sjúkrabíl.

3119
23:47

Vinsælt í flokknum Harmageddon