Aldrei fleiri mál til rannsóknar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei haft fleiri mál til rannsóknar og afgreiðslutími þeirra er að minnsta kosti helmingi lengri en æskilegt er talið. Yfirlögregluþjónn segir allt of algengt að dæma þurfi menn í síbrotagæslu.

325
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.