Dagur lét EHF heyra það

Í hinum undanúrslitaleik EM mætir Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, með sína menn til leiks gegn þýska landsliðinu sem spilar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Dagur lét Evrópska handknattleikssambandið heyra það á blaðamannafundi fyrir leikinn.

99
02:02

Vinsælt í flokknum Handbolti