Morgunkaffi til Péturs Marteins
“Það þarf að taka til í borginni, upplýsa borgarbúa betur um breytingar og við ætlum að gera það,” segir Pétur Marteins sem vill verða næsta borgarstjóri. Sindri hitti Pétur í morgunkaffi á fallegu heimili hans.
“Það þarf að taka til í borginni, upplýsa borgarbúa betur um breytingar og við ætlum að gera það,” segir Pétur Marteins sem vill verða næsta borgarstjóri. Sindri hitti Pétur í morgunkaffi á fallegu heimili hans.